Þaktak notar eingöngu hágæða þakpappa sem það flytur inn sjálft frá viðurkenndum aðilum. Við höfum notað þakpappa frá IKO Belgíu í 30 ár og erum stolt að vera certified IKO contractor.