Þaktak sérhæfir sig einna helst í frágangi flatra þaka, sölu hágæða þakefna og ráðgjöf.

Öfugsnúið þak

Uppbygging:   

 

  1. Steinn 

  2. Undirlag - IKO Powerflex 5000 T/F

  3. Yfirlag - IKO Powerflex 4 T/F ICE

  4. Yfirlag Kantar - IKO Powerflex AD ICE

  5. Einangrun - Roofmate SLA 

  6. Dúkur - Roofmate Mink Dúkur

  7. Farg - Malarfarg

Útfærslur þaka

ÖFUGSNÚIÐ ÞAK (Inverted roof system)

Varið þakkerfi, einnig þekkt sem öfugsnúið þak notar næstum sömu efnisgæði og venjulegt þak. Það er samt sem áður frábrugðið að því leiti að einangrunin kemur ofan á þéttilagið og ver það fyrir sól, kuldabreytingum o.s.frv. Þetta kerfi er oft kallað PMR system eða PROTECTED MEMBRANE ROOF. Líftími þessa þaka hefur að meðaltali a.m.k tvisvar sinnum líftíma venjulegs þaks þar sem einangrunin og fargið þar ofan á ver þéttilagið.

© 2023 by Þaktak ehf.             Grandatröð 3, 220 Hafnarfirði             Sími: (+354) 5811112               Kt: 710800-3160             taktak@taktak.is