IKO

You are here:


Þaktak hefur flutt in þakefni frá IKO síðan það var stofnað árið 2000 og er í dag söluaðili IKO á Íslandi. IKO býður upp á hágæða asfaltdúka sem hafa svo sannarlega sannað gildi sitt við íslenskar aðstæður. IKO hefur verið leiðandi í framleiðslu og þróun þakefna í yfir 100 ár. Í dag mætti skipta IKO upp í þrjá megin hluta: þakdúkar, einangrun og vökvaþéttiefni.

Þakdúkar

IKO framleiðir allar gerðir asfaltdúka (undirgerðir í sviga).

  • Undirlagsdúkar (base)
  • Topplagsdúkar (powerflex)
  • Yfirlagsdúkar (powerflex, pantera, carrara)
  • Rakasperrudúkar (shield)
  • Brúar- og bílastæða dúka (polybridge)
  • Sjálflímandi dúkar (stick)

Einangrun

IKO enertherm ALU einangrunin frá IKO er PIR einangrun með lambda gildi 0,022. Einangrunin er frábær kostur sem einangrun í heitu þakkerfi ofan á steypta plötu.

  • PIR einangrun (enertherm)

Vökvaþéttiefni

IKO framleiðir fjölbreytt vökvaþéttiefni fyrir margskonar aðstæður.

  • Þétting steypuskila, glugga o.fl. (MS Detail)
  • Þétting svalagólfa (Tanetech BT, Metatech BT)
  • Þétting bílskúrsgólfa (Tanetech BT)

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi vörur frá IKO eða vantar ráðgjöf fyrir þakið þitt, sendu okkur þá línu á netfangið sala@taktak.is