top of page

TAKKA-, DREN- , JARÐVEGS-, og VATNSHELDIR DÚKAR

Úrval okkar í drendúkum, jarðvegsdúkum og takkadúkum er mikið og erum við í góðu samstarfi við Nophadrain í Hollandi sem sérhæfir sig í drendúkum fyrir græn þök, þakgarða og bílastæðahús.

Takkadúka, jarðvegsdúka og drendúka eigum við í mörgum gerðum.

bottom of page