ÞAKPAPPI
Við tölum oft um þrjár tegundir þakdúka: undirlag, topplag og yfirlag.
Undirlag: Þakdúkur sem ætlaður er sem fyrsta lag í tveggja laga lögn.
Topplag: Þakdúkur sem er loka lag á kerfi þar sem farg kemur yfir. Hann er ekki UV þolinn og getur ekki verið undir álagi sólar.
Yfirlag: Þakdúkur með lokafilmu sem er UV þolinn. Lokafilman er algengust sem steinmulningur sem hægt er að fá í hinum ýmsum litum en einnig er hægt að fá þakdúk með ál eða koparfilmu ofan á.
Undirlag
Topplag

Yfirlag

