top of page

ÞAKPAPPI

Við tölum oft um þrjár tegundir þakdúka: undirlag, topplag og yfirlag.


Undirlag: Þakdúkur sem ætlaður er sem fyrsta lag  í tveggja laga lögn.
 

Topplag: Þakdúkur sem er loka lag á kerfi þar sem farg kemur yfir. Hann er ekki UV þolinn og getur ekki verið undir álagi sólar.
 

Yfirlag: Þakdúkur með lokafilmu sem er UV þolinn. Lokafilman er algengust sem steinmulningur sem hægt er að fá í hinum ýmsum litum en einnig er hægt að fá þakdúk með ál eða koparfilmu ofan á. 

Undirlag

Topplag

Yfirlag

IKO_verkleind.png

Undirlag

Þykkt
kg/m2
Litur
Lengd
Data blað
IKO Base P4000 SBS T/F F 
3,1 mm
4 kg
8m
Dökkur
IKO Base P4 SBS T/F F
4 mm
4,8 kg
8m
Dökkur
IKO Base P2700 SBS T/T
2,3 mm
2,4 kg
16m
Dökkur
Þykkt
kg/m2
Litur
Lengd

Yfirlag

Data blað
IKO Powerflex AD/F ICE
4,2 mm
5,9 kg
8m
Dökk grár
IKO Powerflex 4000 AD/T
3,5 mm
4 kg
10m
Dökkur
IKO Pantera
4 mm
5,9 kg
7,5m
Svartur
IKO Carrara
4,3 mm
 6,3 kg
8m
Hvítur
Þykkt
kg/m2
Litur
Lengd

Topplag

Data blað
IKO Powerflex 4 T/F ICE
4 mm
5,2 kg
8m
Talc
IKO Powerflex 6000 T/F
5 mm
6 kg
8m
Dökkur
IKO Powerflex 5000 SBS T/F
3,8 mm
4,9 kg
8m
Dökkur

Topplag á brýr og bílastæðahús

Þykkt
kg/m2
Litur
Lengd
Data blað
IKO Polybridge 4 T/F 
4 mm
5 kg
11m
Dökkur
IKO Polybridge 5 T/F 
5 mm
6,2 kg
10m
Dökkur

Rótdrepandi Pappi,

Topp og yfirlag

Þykkt
kg/m2
Litur
Lengd
Data blað
IKO Roofgarden 4 SBS T/F
4 mm
5 kg
7,5m
Dökkur
IKO Roofgarden 4 SBS AD/F
4 mm
5 kg
7,5m
Dökkgrár
bottom of page