Reynsla Þaktaks í þakefnum er góð og höfum við með árunum valið saman efni sem við teljum standast íslenskar aðstæður.


Saga efnanna er löng og spannar saga þeirra hér á landi allt frá árinu 1980. Roofmate XPS einangrunin og efnin sem koma frá IKO í Belgíu hafa verið í umsjón Þaktaks frá árunum 1988 og hafa reynst gríðalega vel. 

IMG_1246.JPG

Þakpappi

Við bjóðum upp á allar tegundir þakkpappa, t.d.: ýmsan tegundir undir-, topp-, og yfirlagspappa, pappa á brúargólf og bílastæðahús, rakasperrupappa o.f.l

nd_100_website.png

Drendúkar

Mikið úrval í drendúkum, jarðvegsdúkum og takkadúkum frá Nophadrain sem sérhæfir sig í drendúkum fyrir græn þök, þakgarða og bílastæðahús

MS Detail 7kg_ENDU_edited.jpg

Vökvaþéttir og grunnar

IKO selur einning vökvaþétti og grunna, sú lína heitir IKO pro

IMG_1295_edited.jpg

Takkadúkar

Við seljum tvær tegundir af takkadúk.

IMG_1320 (2).jpg

Einangrun 

Við notum aðallega einangrun frá Dow ( Roofmate) og er um þrjár tegundir um að ræða:

- Roofmate SL-A

- Roofmate SL-X

- Roofmate Xenergy

MinK.jpg

Vatnsheldur dúkur 

Mjög vinsæl og mjóg góð vara sem notuð er á XPS

ASTL.jpg

Festingar

Við seljum festingar frá Guardian.

Niðurfall.jpg

Niðurföll og túður

Fylgihluti fyrir þök eins og niðurföll, lofttúður, klossa undir hellur o.fl. eigum við í miklu úrvali og koma þau frá Klöber í Þýskalandi og Eternovica á Ítalíu. 

Texxam1500.jpg

Jarðvegsdúkar

Mjög flottir jarðvegsdúkar sem til eru í mörgum þykktum.

© 2023 by Þaktak ehf.             Grandatröð 3, 220 Hafnarfirði             Sími: (+354) 5811112               Kt: 710800-3160             taktak@taktak.is